29.5.2010 | 10:41
Kosningakaffi og kosningavaka
Kosningakaffi verður í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í dag, frá kl. 15:00-18:00. Framsóknarflokkurinn býður einnig upp á akstur á kjörstað. Hringið í síma 453 5374.
Þá verður kosningavaka í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki og hefst hún kl. 22:30 í kvöld.
Við þökkum frábærar viðtökur á undanförnum vikum.
Tryggjum áframhaldandi framsókn í Skagafirði - X-B!
Þá verður kosningavaka í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki og hefst hún kl. 22:30 í kvöld.
Við þökkum frábærar viðtökur á undanförnum vikum.
Tryggjum áframhaldandi framsókn í Skagafirði - X-B!