26.5.2010 | 15:11
Sameiginlegir framboðsfundir í dag og á morgun

Í kvöld verður annar fundur á Mælifelli og hefst hann kl. 20:30.
Á morgun verður síðan lokafundurinn í Höfðaborg á Hofsósi og hefst sá fundur kl. 20:30.
Frambjóðendur flokkanna verða með framsögur en í kjölfarið verða leyfðar fyrirspurnir úr sal.
Stjórnandi er Áskell Heiðar Ásgeirsson, sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Allir velkomnir!